Coolshop.is leggur sig fram við að bjóða besta verðið á öllum vörum sem þú finnur í bæklingnum okkar.
Til að tryggja sanngjarnan samanburð skal verðið sem við jöfnum uppfylla þessar einföldu kröfur áður en þú hefur samband við netspjallið okkar
Ef þú finnur sömu vöru á lager á lægra verði í íslenskri verslunarkeðju eða stærri íslenski netverslun, jöfnum við verðið á vörunni fyrir þig. Til að geta keypt vöruna á lægra verði, skaltu hafa samband við netspjallið áður en þú pantar. Við þurfum staðfestingu á verðinu áður en hægt er að nýta verðverndina.
Ef þú finnur innan 14 daga frá sendingu vörunnar, vöruna ódýrari og ofantöldum skilmálum er mætt, geturðu fengið mismuninn endugreiddan. Þú hefur bara samband við þjónustuver Coolshop, og við græjum það fyrir þig.