Garður, Verönd & Útisvæði
Garðvinna er ódýrasta þerapían og þú færð tómata að auki. Það er sko ekkert að því!
Garður, Verönd & Útisvæði
Garðvinna er ódýrasta þerapían og þú færð tómata að auki. Það er sko ekkert að því!
Velkomin í Garður, Verönd & Útisvæði
Janni er einstakur og sjaldgæfur persónuleiki: Hún elskar að slá garðinn. Það kemur mörgum á óvart að þannig fólk sé til, en það er vegna þess að hún veit hvaða verkfæri á að nota, svo að verkefnin í garðinum verða viðráðanlegri. Þegar Janni var að alast upp, eyddi hún oft helgunum í garðhúsinu hjá ömmu og afa á Jótlandi. Að hafa græna fingur er góð byrjun segir Janni, en án réttu græjanna nái maður varla langt, ef markmiðið er að gera nágrannana græna af öfund. Það er einnig Janni sem sér um innkaupin þegar grilltímabilið byrjar. Hér á síðunni geturðu fundið grill í öllum stærðum, gerðum og litum. Þar að auki er Janni með gott auga fyrir garðhúsgöngum, svo að sumarið þitt verður fullkomið.
,,Fallegur garður, girnilegur grillmatur og góður félagsskapur. Hvað er hægt að biðja um meira?” - Janni
Vinsæl merki í Garður, Verönd & Útisvæði