Velkomin í Snyrtivörur
Það er ekki hægt að minnast á snyrtivörur án þess að minnast á Rikke. Aðalstarf Rikke er að hjálpa þér, svo þú fáir innblástur, verðir glöð og hissa með frábært úrval af snyrtivörum
Með 15 ára reynslu í faginu, getum við með sanni sagt að Rikke sé starfi sínu hæf. Aðalverkefni hennar er að ganga úr skugga um að þú fáir bestu vörurnar. Allar snyrtivörurnar sem þú finnur á Coolshop hafa verið handvaldar af Rikke. Þjálfað auga Rikke er gott í að koma auga á nýjustu trendin í snyrtivöruheiminum. Þannig er öruggt að þú finnur vörur úr efsta klassa.
,, Ég er spennt að koma með meiri fegurð inn í þitt dagsdaglega líf” - Rikk