Pantanir og stillingar

Verðvernd

Coolshop.is leggur sig fram við að bjóða besta verðið á öllum vörum sem þú finnur í bæklingnum okkar.

Til að tryggja sanngjarnan samanburð skal verðið sem við jöfnum uppfylla þessar einföldu kröfur áður en þú hefur samband við netspjallið okkar • Varan á Coolshop verður að vera með verðverndar merkinu.

 • Varan þarf að vera til á lager í versluninni þar sem við jöfnum verð
 • Verðverndin nær einungis yfir vörur sem falla undir íslenskar reglur um virðisauka, toll, ábyrgð og neytendarétt.
 • Það þarf að liggja fyrir staðfesting á verðinu sem þú hefur fundið. Staðfestingin getur verið í formi vefhlekks eða einhverju sambærilegu.
 • Vörunar sem þú kaupir hjá Coolshop.is eru með sendingarkostnað innifalinn. Þess vegna jöfnum við alltaf verð vörunnar + sendingarkostnað ef hans er krafist aukalega
 • Við jöfnum það tilboð sem þú hefur fundið í annari búð. Ef það tilboð krefst þess að varan sé sótt, jöfnum við verðið við það að sótt sé á okkar eigin aðallager á Smaratorg 3 í 201 Kopavogur, og ef verðið er með innifaldri sendingu, þá jöfnum við verðið með sendingu.
 • Verðverndin gildir yfir vörur sem er raunverulega hægt að kaupa, og þar með ekki við biðraðatilboð, magntilboð, herferðir, afsláttarkóða og/eða við tilboð með takmarkað magn eða tíma, 1 stk á viðskiptavin eða álíka. Verðverndin gildir ekki um tilboð sem krefjast þess að vera meðlimur eða hverskonar greiðslu til að fá aðgang að tilboðinu
 • Þar sem verðvernd er þjónusta sem býðst til viðskiptavina, er aðeins í boði eitt stykki fyrir hvern viðskiptavin og verð er jafnað eftir því.
 • Ef þú finnur sömu vöru á lager á lægra verði í íslenskri verslunarkeðju eða stærri íslenski netverslun, jöfnum við verðið á vörunni fyrir þig. Til að geta keypt vöruna á lægra verði, skaltu hafa samband við netspjallið áður en þú pantar. Við þurfum staðfestingu á verðinu áður en hægt er að nýta verðverndina.

  Ef þú finnur innan 14 daga frá sendingu vörunnar, vöruna ódýrari og ofantöldum skilmálum er mætt, geturðu fengið mismuninn endugreiddan. Þú hefur bara samband við þjónustuver Coolshop, og við græjum það fyrir þig.

  Upp á topp