Pantanir og stillingar

Velkomin í stærstu leikfangaverslanir Íslands.

KiDS Coolshop er eins og draumaheimur barnsins. Ef þú heimsækir verslanirnar í kringum jólin er líkt og þú sért komin á verkstæði jólasveinsins en á sumrin er ímyndunaraflinu gefið lausan tauminn með sumarverksmiðjum.

KiDS Coolshop er stærsta leikfangaverslunin á Íslandi, sem skapar töfraveröld fyrir börnin í Reykjavík og Akureyri. Frábærar útsölur og góð verð eru ekki okkar einu markmið; heildarupplifunin skiptir okkur líka máli. Börn geta hlaupið frjáls og mestu töfrarnir hjá KiDS Coolshop felast í því að börnin fá sjálf að skoða og prófa. Það eru fáir staðir í heiminum sem eru einungis til þess gerðir að vekja áhuga barna en þeir sem gera það eru ómetanlegir. Það er ekki hægt að endurskapa á göngum verslunarmiðstöðva eða á síðum vörulista.

Við getum ekki beðið eftir því að hitta þig í einni af þremur verslunum okkar.

KiDS Coolshop

Verslanirnar


Kids Coolshop Smaratorg (Google Maps)
Smaratorg 3
Kopavogur
201
+354 550 0800
[email protected]
 

Opnunartímar
Mánudagur – Föstudagur: 10.00 - 19.00
Laugardagur: 10.00 - 18.00
Sunnudagur: 12.00 - 18.00


Kids Coolshop Glerártorg (Google Maps)
Glerártorg, Glerárgata
Akureyri
600
+354 461 4500
[email protected]

Opnunartímar
Mánudagur – Föstudagur: 10.00 - 18.00
Laugardagur: 10.00 - 17.00
Sunnudagur: 13.00 - 17.00


Kids Coolshop Skeifunni (Google Maps)
Skeifunni 7
+354 585 0600
[email protected]

Opnunartímar

Alla daga: 11.00 - 18.00