Pantanir og stillingar

Ertu að leita að ódýrara verði?

Það er allt í lagi okkar vegna!

Við erum með verðábyrgð, þannig að ef þú finnur þessa vöru ódýrari einhvers staðar annars staðar geturðu haft samband við þjónustuver okkar um

Lestu meira hér.

EXIT - Silhouette Trampólín ø 366 cm - Svart

frá

EXIT

 • toys-warning-mark ce-marking
Silhouette trampolínið frá exit er hringlótt með möttum svörtum hlífum. Öryggisnetið er staðalbúnaður með þessum trampolínum og er það fest á súlur og strengt niður í grindina, þetta er gert með öryggi barnsins í fyrirrúmi ásamt því að vera mjög stílhrei…
Lestu meira

Vörulýsing

Silhouette trampolínið frá exit er hringlótt með möttum svörtum hlífum.

Öryggisnetið er staðalbúnaður með þessum trampolínum og er það fest á súlur og strengt niður í grindina, þetta er gert með öryggi barnsins í fyrirrúmi ásamt því að vera mjög stílhreint og fallegt.

Rennilásinn á Öryggisnetinu er flúorgrænn svo það er auðvelt að sjá strax hvort honum hafi verið lokað rétt.

Hágæða bólstruð hlíf þekur galvaníseraða gormana og býr yfir sérstakri hönnun svo að litlir fætur flækist hvergi . Traustir og góðir gormar bjóða upp á frábæra skemmtun og framúrskarandi stökkkraft.

Rammin af Silhouette trampolíninu er galvaníseraður og húðaður, svo það er enginn hætta á ryði.

Silhouette trampolínin frá EXIT eru flott, traust og bjóða upp á endalausa skemmtun.

Staðalbúnaður:

 • Hoppudýna

 • Svartar bólsturhlífar

 • 72 galvaníseraðir gormar 14.1 cm

 • 4 Járn  W-fætur

 • Öryggisnet með rennilás

 • Gorma krókur

Eiginleikar:

 • Gerð: Trampolín á fótum/undirstöðum

 • Form: Hringlótt  (hringlótt trampolín passa vel fyrir börn, þar sem þegar börnin hoppa eru meiri líkur á því að þau lendi í miðjunni. Ferköntuð trampolín taka minna pláss og passa betur fyrir reyndari hoppara (fullorðna). Sporöskjulaga trampolín blanda saman eiginleikum bæði hringlóttra og ferkantaðra trampolína.

 • Meðal samsetningartími: (2 manns) 120 mínútur

 • Aldurstakmark: 3 ára

 • Þvermál hoppflatar(Dýnu): 309 cm

 • Hæð: 267 cm

 • Þvermál: 391 cm

 • Þyngd : 74kg

 • Hámakrsþyngd notenda: 120kg

Upplýsingar um vöru

Almennt
Merki
SKU númer
1143918
Titill
EXIT - Silhouette Trampólín ø 366 cm - Svart
Vörunúmer
2349CJ
Litur
Litur
Svartur
Lýðfræðiupplýsingar
Eiginleikar
Tegund
Auka upplýsingar
Shape
Round
Features
Center mark
Yes
Certification
TÜV, EN71, GS, CE
Closure type
Zipper
Construction type
Coil spring
Double conical spring
Yes
Frame coating
Galvanized/Powder coating
Frame colour
Black
Frame material
Metal
Jumping surface material
Polypropylene (PP)
Maximum user weight
120 kg
Number of legs
4 leg(s)
Number of poles
8
Number of springs
72
Padding material
PVC/Polyethylene (PE)
Placement supported
Outdoor
Pole(s) protection padding
Yes
Product colour
Black
Product type
Above ground trampoline
Recommended age (min)
3 yr(s)
Safe entry
Yes
Safety net
Yes
Safety net material
Polyethylene
Safety padding cover
Yes
Shape
Round
Surface coloration
Monochromatic
Target audience
Children
Tested weight
600 kg
Weight & dimensions
External diameter
3.91 m
Frame diameter
3.8 cm
Frame thickness
1.2 mm
Height
2680 mm
Jumping surface diameter
3.09 m
Leg diameter
3.8 cm
Leg thickness
1.2 mm
Pole diameter
2.54 cm
Pole thickness
1.2 mm
Safety net diameter
3.91 m
Safety net height
184 cm
Safety padding cover thickness
2 cm
Safety padding cover width
28.5 cm
Spring diameter
2.45 cm
Spring length
14 cm
Spring thickness
3.2 mm
Top rail diameter
4.2 cm
Top rail thickness
1.5 mm
Weight
74 kg
Packaging data
Number of packaging boxes
3
Package 1 dimensions (WxDxH)
1490 x 370 x 110 mm
Package 1 weight
27.3 kg
Package 2 dimensions (W x D x H)
1460 x 370 x 200 mm
Package 2 weight
27 kg
Package 3 dimensions (W x D x H)
1000 x 445 x 310 mm
Package 3 weight
18 kg
Package type
Box
Package weight
72.7 kg

Mælt með fyrir þig

Viðskiptavinir keyptu líka

Upp á topp