Pantanir og stillingar
Flokkar
Síur
Síur
Merki
 • (21)
 • (4)
Sýna aðeins
 • (24)
 • (25)
 • (25)
Verð
 • (1)
 • (1)
 • (1)
 • (6)
 • (16)
 • -
Raða eftir

Saumavélar

Mikið úrval af saumavélum í hæsta gæðaflokki

Lágt verð á saumavélum í hæsta gæðaflokki

Ertu byrjuð að sauma? Kannski ertu þegar orðin góð að sauma eða ertu bara byrjandi? Hvort sem er, þá þarftu réttu saumavélina áður en þú verslar þér rétta efnið. Við höfum safnað saman bestu saumavélunum á markaðnum, svo þú getur keypt hana á netinu og fengið besta verðið. Við sendum saumavélina hratt og örugglega til þín. Það er bæði auðvelt og þægilegt.

Verslaðu saumavélina þína á netinu hjá Coolshop


Þegar þú kaupir saumavél hjá Coolshop geturðu tryggt þér:

·      Lágt verð

·      Fría heimsendingu

·      Skjóta afhendingu

·      Bestu módellin á markaðinum

·      Öryggi, þegar þú kaupir hjá Coolshop

Hefur þú líka skapandi þörf? 

Ekki er hægt að efast um að saumaskapur og önnur handavinna er vinsællri en áður. Hvort sem þú prjónar, heklar eða saumar er handavinnan í mikilli þróunn. Við elskum að deila því sem við búum til á samfélagsmiðlum. Hér endurnýtum við gömul efni og höfum þess vegna góða samvisku gagnvart umhverfinu. Hér sjást t.d. bæði hvar lök og rúmföt eru breytt i fallega kjóla og skyrtur.

Við erum búinn að finna bestu saumavéla tegundirnar hér á síðunni. Þannig getur þú fengið yfirlit yfir hversu mikin pening þú villt nota og hvað nýja saumavélin þín þarf að uppfylla. Við erum með saumavélar í öllum verðflokkum fyrir hin ýmsu verkefni. Við bjóðum uppá hefðbundna saumavél, og líka overlock saumavél, sem saumar og sker efnið á sama tíma til að tryggja flotta kanta.

Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra komin, skallt þú fyrst og fremst meta hverskonar skapandi verkefni þú ætlar að byrja á, til at tryggja að þú veljir rétta saumavél i verkefnið. Þú getur valið á milli þessarar hefðbundnu rafmagns saumavélar eða rafrænnar saumavélar.

Hefðbundin rafmagns saumavél er oftast ódyrari heldur en rafæn saumavél og krefst ekki mikillar þekkingar til að byrja. Sem byjandi eða með litla reynslu, eru vekefnin oftast viðgerðir, eða einfaldar skapanir. 

Rafræn saumavél – hér geturðu breytt stillingunum með einni snertingu. Verðið í þessum flokki er mismunandi eins og á vélrænum saumavélum. Verðið fer oftast eftir fjölda prógramma, saumakerfum og stillingamöguleikum. Þetta snýst í raun og veru um þarfir og erfiðleika stig á því sem þú ætlar að búa til.

Upp á topp